Raunfærnimat í viðburðalýsingu

Aukið framboð á greinum í raunfærnimati er einn að lykilþáttunum í að hægt verði að staðfesta þá hæfni og þekkingu sem það fólk sem starfar við tæknigreinar hefur aflað sér.  Félag tæknifólks í rafiðnaði hefur því frá árinu 2008 unnið að þróun raunfærnimats byggt á kröfum atvinnulífsins. Í samstarfi við Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins, fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Mími símenntun bíður félagið upp á raunfærnimat fyrir ljósamenn í leikhúsum, tónleikum og viðburðum hverskonar ásamt fleiri greinum.

Nánar um raunfærnimat í viðburðalýsingu hjá Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins

Nánar um raunfærnimat almennt hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Raunfærnimat í hljóðtækni

Aukið framboð á greinum í raunfærnimati er einn að lykilþáttunum í að hægt verði að staðfesta þá hæfni og þekkingu sem það fólk sem starfar við tæknigreinar hefur aflað sér.  Félag tæknifólks í rafiðnaði hefur því frá árinu 2008 unnið að þróun raunfærnimats byggt á kröfum atvinnulífsins. Í samstarfi við Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins, fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Mími símenntun bíður félagið upp á raunfærnimat fyrir hljóðtæknifólk ásamt fleiri greinum.

Nánar um raunfærnimat í hljóði hjá Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins

Nánar um raunfærnimat almennt hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins