Fréttir

03 28. 2019

Sameining FTR og FSK

Sameining FTR og FSK

 

Kosning um sameiningu FTR og FSK.


 

Ágætu félagar.

Á síðasta aðalfundi Félags tæknifólks í rafiðnaði (FTR) var samþykkt að fara í atkvæðagreiðslu um sameiningu tveggja félaga innan RSÍ, okkar félags (FTR) og Félags sýningarmanna í kvikmyndahúsum (FSK). 

Þessari atkvæðagreiðslu á að verða lokið fyrir aðalfund FTR 2019.

Í þessari atkvæðagreiðslu þá þarf að samþykkja tillöguna með 2/3 hluta greiddra atkvæða.

Smella hér til að kjósa

Vonast stjórnin eftir góðri þáttöku í atkvæðagreiðslunni .

F.h. stjórnar FTR

Jakob Tryggvason formaður.